Rannsókn Vörðu, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins sýnir svo ekki verði um villst, að ekki verður beðið lengur með að bæta kjör öryrkja.

Hugrakkir stjórnmálamenn óskast til að taka það verkefni að sér. Þekkir þú einn slíkan?

Þekkir þú einn slíkan?

Viltu leggja þessum málum lið? Kosið verður til Alþingis 25. september.