Það er mikið réttlætismál að lífeyrir almannatrygginga hækki samkvæmt skýrum reglum, líkt og gildir til að mynda um þingfararkaup. Frítekjumörk hafa ekki hækkað síðan árið 2009 og löngu tímabært að hækka þau.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 28. gr.