Stórefla þarf alla sálfræðiþjónustu fyrir börn og ungmenni, jafnt hjá heilsugæslunni sem og í skólum og öðrum aðilum. Aðgengi að sálfræðiþjónustu getur verið mikil forvörn.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 7., 25. og 26. gr.