Samræma þarf réttindi einstaklinga milli sveitarfélaga Mikilvægt er að þjónusta fylgi einstaklingnum og sé sambærileg milli sveitarfélaga. Lögheimili á ekki að vera ákvarðandi um réttindi.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 4., 5. og 19. gr.