Kaup, leiga eða kaupleiga með fjölbreyttum lánamöguleikum, þurfa að vera valkostir sem gagnast lægstu tekjuhópunum. Óhagnaðardrifin leigufélög þurfa að höfða til stærri hópa samfélagsins. Það þarf að útrýma skömm vegna búsetu í húsnæði í eigu sveitarfélags eða óhagnaðardrifins leigufélags.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 28.gr.