Endurvekja þarf styrki til breytinga á húsnæði í kjölfar fötlunar, enda um gríðarlegt lífsgæðamál að ræða.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 4., og 9. gr.