Fatlað fólk verður að eiga val um NPA eða aukna þjónustu heim. Vist ungs fólks á hjúkrunarheimili á að vera valkostur við aðra stuðningsþjónustu.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 4., og 19. gr.