Tryggja þarf að ákvæðum byggingareglugerðar þar um verði framfylgt. Það gagnast öllum, ekki bara fötluðu fólki.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks,SRFF: 4., 9. og 28. gr.