Enn vantar töluvert upp á að almenningssamgöngur séu aðgengilegar, þrátt fyrir lagaákvæði þar um. Það nær til farartækja, sem og biðstöðva.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 4., 9., 18 og 20. gr.