Gæta þarf þess að stafrænar lausnir uppfylli kröfur gildandi staðla um aðgengi. Allir skulu hafa jafnt aðgengi að hinum stafræna heimi.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 9., 21., 23. og 31. gr.