Engin löggjöf tryggir stafrænt aðgengi á Íslandi á sama hátt og þekkist í Evrópu. Íslandi ber að innleiða tilskipanir EES um opinber vefsvæði og smáforrit.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 9., 21., 23., og 31. gr.