Mikilvægt er að áratuga löng kjaragliðnun verði bætt með tímasettri áætlun. Allt frá árinu 2009 hefur skilið æ meir á milli örorkulífeyris og lægstu launa. Nú er svo komið að munar um 85 þúsund krónum á grunn lífeyri og lægstu launum. Stærsti hluti þeirra sem hafa framfæri sitt af örorkulífeyri lifa af honum strípuðum.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 28.gr.