Greiðsluþök eru enn of há í greiðslu þátttökukerfi lyfja og heilbrigðisþjónustu. Upphafskostnaður er mörgum um megn. Of mikið af lyfjum og þjónustu er enn utan kerfa.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 25., og 26. gr.