Aðgengi að hjálpartækjum verður að miðast við þarfir og óskir fatlaðs fólks, með virkni og sjálfstætt líf að markmiði. Taka verður mið af samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 4., 20., 26. og 29. gr.