Við viljum að öllu fötluðu fólki verði tryggður raunverulegur réttur til sjálfstæðs lífs, óháð þeirri þjónustuleið sem notandinn velur, NPA eða hefðbundna þjónustu sveitarfélaga.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF:  3., 4., og 19. gr.