Tryggja verður fjármagn svo Réttindagæsla og/eða Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála hafi virkt eftirlit með innleiðingu þjónustu eða getið gripið inn í ef réttur fatlaðs einstaklings er brotinn.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 4., 5. og 33. gr.