Mikilvægt er að alltaf sé haft samráð við fatlað fólk frá upphafi. Allir sem vinna í málaflokki fatlaðs fólks skulu sækja námskeið um merkingarbært samráð.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 4. gr.