Skilgreina þarf framfærslugrunn sem byggir á óumdeildum framfærslu viðmiðum, sem innihalda húsnæðiskostnað.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 28. gr.