Við leggjum áherslu á að kerfi almannatrygginga og lífeyrissjóða verði endurskoðuð og einfölduð. Víxlverkanir afnumdar og dregið verulega úr tekjuskerðingum.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 28. gr.