Stjórnvöld setji sér opna atvinnustefnu án aðgreiningar. Tryggja þarf fjölbreytt störf fyrir fatlað fólk innan opinbera geirans og greiða fyrir að fatlað fólk fái störf innan einkageirans.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 27. gr.