Mikilvægr er að tryggð sé viðeigandi aðlögun á vinnumarkaði og sérstakur sjóður stofnaður í þeim tilgangi að mæta kostnaði atvinnurekenda vegna aðlögunar eða hjálpartækja. Viðeigandi aðlögun er til að mynda að gera starfsmönnum kleift að vinna heima í heimsfaraldri.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 2., 5. og 27. gr.