Allir fatlaðir námsmenn eiga að geta valið sér framhaldsnám eftir áhugasviði, en ekki út frá aðgengi, viðhorfi kennara eða þeim stuðningi sem í boði er.Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 2., 9. og 24. gr.