Auka þarf fræðslu um fatlanir til nemenda, foreldra og starfsfólks  innan menntastofnana með markvissri fræðslustefnu.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 4., og 8. gr.