Börn verða að fá nauðsynlega þjónustu og þann stuðning sem þau þurfa. Of löng bið er eftir greiningum sem eru forsenda fyrir þjónustu.

Tilvísun í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, SRFF: 7., og 25. gr.